fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vopnaðir menn létu til skarar skríða við þjóðarleikvanginn – Sláandi upptökur varpa ljósi á athæfi þeirra

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 07:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að um eitt hundrað þjóðverjar, vopnaðir sveðjum og hnúajárnum hafi gert atlögu að bar sem við þjóðarleikvang Englendinga, Wembley í gærkvöldi en þar fór fram landsleikur Englands og Þýskalands í Þjóðadeild UEFA. Daily Mail greindi frá.

Myndband sem sýnir lætin er þjóðverjarnir gerðu vart um sig hefur farið í dreifingu á samfélagmiðlum en atvikið átti sér stað fyrir leik gærkvöldsins. Myndbandið sýnir hvernig hópur manna, klæddur í svart, gerir atlögu að Green Man barnum við Wembley sem er vinsæll hjá fjölskyldum að því er kemur fram í frétt Daily Mail.

Þá sést lögreglan skerast í leikinn og greinir The Sun frá því að einhverjar handtökur hafi verið gerðar. Vitni greina frá því að mennirnir hafi verið þýskir og að einhverjir hafi legið eftir slasaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina