fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Vopnaðir menn létu til skarar skríða við þjóðarleikvanginn – Sláandi upptökur varpa ljósi á athæfi þeirra

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 07:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að um eitt hundrað þjóðverjar, vopnaðir sveðjum og hnúajárnum hafi gert atlögu að bar sem við þjóðarleikvang Englendinga, Wembley í gærkvöldi en þar fór fram landsleikur Englands og Þýskalands í Þjóðadeild UEFA. Daily Mail greindi frá.

Myndband sem sýnir lætin er þjóðverjarnir gerðu vart um sig hefur farið í dreifingu á samfélagmiðlum en atvikið átti sér stað fyrir leik gærkvöldsins. Myndbandið sýnir hvernig hópur manna, klæddur í svart, gerir atlögu að Green Man barnum við Wembley sem er vinsæll hjá fjölskyldum að því er kemur fram í frétt Daily Mail.

Þá sést lögreglan skerast í leikinn og greinir The Sun frá því að einhverjar handtökur hafi verið gerðar. Vitni greina frá því að mennirnir hafi verið þýskir og að einhverjir hafi legið eftir slasaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“