fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sá að það var langt í land hjá félaginu og fór annað

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 18:51

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa Everton í sumar og skrifa undir samning við Tottenham.

Richarlison lék með Everton í um fjögur ár en Tottenham sýndi honum áhuga í sumar pog ákvað fyrrnefnda félagið að selja.

Everton er í töluverðri lægð þessa dagana og gat Richarlison ekki ímyndað sér að félagið myndi vinna marga titla á nætu árum.

,,Þetta er alltaf erfið ákvörðun þegar tengingin við félagið er svo sterk og það var svo sannarlega staðan fyrir mig. Ég var ánægður hjá Everton og er þakklátur fyrir allt sem ég lærði. Þetta er stórt félag með mikla sögu,“ sagði Richarlison.

,,Hins vegar þá eru þeir mögulega með minni metnað í dag, þið vitið, viljann til að vinna leiki og titla. Ég var þarna í fjögur ár og gat séð að það var langt í að við myndum afreka eitthvað stórt.“

,,Ég taldi þetta vera rétta tímann til að kveðja og félagið þurfti líka á peningunum að halda. Þetta var góð niðurstaða fyrir alla aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund