fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Aðeins eitt lið sem gæti fengið hann til að yfirgefa Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 18:22

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt lið sem myndi fá Andy Robertson til að enda ekki feril sinn sem leikmaður Liverpool.

Skotinn er gríðarlega vinsæll á Anfield og hefur lengi verið traustur í vinstri bakverðinum í öflugri vörn á Anfield.

Það var þó alltaf draumur Robertson að spila fyrir Celtic í heimalandinu og er það eina liðið sem gæti fengið hann til að yfirgefa Liverpool.

,,Í hvert skipti sem ég horfi á Celtic, þá íhuga ég þetta. Þegar þú horfir á fullan Celtic Park, sem aðdáandi þá er þetta draumurinn,“ sagði Robertson.

,,Ég væri til í að enda ferilinn hjá Liverpool, ef ég get spilað minn besta leik þar til ég hætti þá er það sú leið sem ég vil taka.“

,,Ég horfi einnig til Celtic og sem krakki vildi ég gefa þeim mín bestu ár. Þegar ég var hjá Queen’s Park þá dreymdi mig um að spila fyrir Celtic og að gefa mitt besta fyrir félagið.“

,,Ég vil ekki fara þangað 34 eða 35 ára leikmaður sem frændi minn hata því ég get ekki hreyft mig. Ég horfi ekki of langt fram í tímann og heldur ekki til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“