fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gæti strax fengið vinnu eftir að hafa verið rekinn nýlega – Óvænt orðaður við stöðuna sem Pochettino hafnaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 13:00

Scott Parker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker er þessa stundina orðaður við stjórastöðuna hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nice.

Enski stjórinn var látinn fara frá Bournemouth fyrr á þessu tímabili í kjölfar 9-0 taps gegn Liverpool. Hann gagnrýndi stjórn félagsins eftir leik.

Parker kom Bournemouth upp í efstu deild í vor.

Staða Lucien Favre, sem nú er stjóri Nice, er sögð í óvissu og sæti hans heitt. Nice, sem er með menn á borð við Aaron Ramsey, Ross Barkley, Nicolas Pepe og Kasper Schmeichel innaborðs, hefur valdið vonbriðgum það sem af er leiktíð í Frakklandi.

Mauricio Pochettino var orðaður við stöðuna hjá félaginu á dögunum en hann er sagður hafa hafnað henni. Hann yfirgaf Paris Saint-Germain eftir síðustu leiktíð.

Nú beinast augu margra að fyrrum miðjumanninum Scott Parker, sem er í leit að starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal