fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Erfiðara að spila gegn Empoli en á móti Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 19:30

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður erfiðara fyrir lið AC Milan að spila við Empoli í Serie A í næstu umferð en Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Þetta segir Stefano Pioli, stjóri Milan, en leikurinn við Empoli verður sá fyrsti eftir landsleikjahlé.

Chelsea er auðvitað með mun sterkari leikmannahóp en Empoli en það verður ekki auðvelt að fá alla leikmenn Milan til að spila sinn besta leik eftir erfið ferðalög í Þjóðadeildinni.

,,Að mínu mati er ekki mikill munur á að spila á Ítalíu og í Evrópu. Meistaradeildin er með hærra tempó en ekkert er ómögulegt,“ sagði Pioli.

,,Ég skil að það er búist við miklu í leikjunum við Chelsea en er ákveðinn í því að erfiðari leikurinn verði gegn Empoli.“

,,Ég mun taka við leikmönnum sem voru að koma úr landsleikjaverkefni tveimur dögum áður. Ef við spilum okkar besta leik þá getum við náð úrslitum gegn Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar