fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Áfram heldur Beckham að moka inn í kringum HM í Katar – Nú er það snakkið sem gefur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur enn á ný tekist að sækja sér stóra tösku af seðlum í kringum Heimsmeistaramótið í Katar.

Nú hefur Beckham samið við Doritos um að vera aðalmaðurinn í auglýsingu þeirra í kringum HM ásamt Peyton Manning fyrrum NFL stjörnu.

Beckham gerðist á dögum sendiherra fyrir Katar í kringum mótið og fær fyrir það tæpa tvo milljarða samkvæmt fréttum.

Hann fær svo nálægt 100 milljónum fyrir aðkomu sína að auglýsingu Dortios en upptökur voru í London í vikunni.

Beckham hefur fengið mikla gagnrýni á sig fyrir að tengjast Katar vegna þeirra mannréttindabrota sem sögð eru framin þar í landi.

Beckham er ein skærasta stjarna í sögu fótboltans og talsmaður hans segir að í kringum fótbolta sé hægt að breyta miklu og gera heiminn betri að mati Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“