fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Áfram heldur Beckham að moka inn í kringum HM í Katar – Nú er það snakkið sem gefur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur enn á ný tekist að sækja sér stóra tösku af seðlum í kringum Heimsmeistaramótið í Katar.

Nú hefur Beckham samið við Doritos um að vera aðalmaðurinn í auglýsingu þeirra í kringum HM ásamt Peyton Manning fyrrum NFL stjörnu.

Beckham gerðist á dögum sendiherra fyrir Katar í kringum mótið og fær fyrir það tæpa tvo milljarða samkvæmt fréttum.

Hann fær svo nálægt 100 milljónum fyrir aðkomu sína að auglýsingu Dortios en upptökur voru í London í vikunni.

Beckham hefur fengið mikla gagnrýni á sig fyrir að tengjast Katar vegna þeirra mannréttindabrota sem sögð eru framin þar í landi.

Beckham er ein skærasta stjarna í sögu fótboltans og talsmaður hans segir að í kringum fótbolta sé hægt að breyta miklu og gera heiminn betri að mati Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt