fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

United hélt að Bellingham væri að koma – Var steinhissa og greinir frá af hverju hann kom ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 15:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hélt að félagið væri við það að krækja í Jude Bellingham frá Birmingham áður en miðjumaðurinn ungi hélt til Dortmund sumarið 2020 fyrir 25 milljónir punda.

Hinn 19 ára gamli Bellingham hefur staðið sig frábærlega með Dortmund undanfarin ár og er talið líklegt að hann fari í stærra félag næsta sumar.

Real Madrid, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Chelsea hafa öll áhuga á enska miðjumanninum og gætu reynt að fá hann.

Bellingham var hins vegar í viðræðum við United árið 2020 og fór meðal annars á æfingasvæði félagins að sögn sendiherra þess, Bryan Robson.

„Því miður fyrir okkur ákvað hann að fara til Þýskalands. Við héldum að við værum nánast komnir með hann. Ég, Sir Alex Ferguson og Eric Cantona hittum hann allir með mömmu hans og pabba,“ segir Robson, sem er fyrrum leikmaður United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026