fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Óttaðist að breyta til hjá Everton því hann vann hjá Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 21:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, fyrrum stjóri Everton og Liverpool, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá því fyrrnefnda þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Benitez var að vinna í Liverpool borg í annað sin en hann stýrði Liverpool frá 2004 til 2010 og vann Meistaradeildina.

Það voru ýmsir hlutir sem Benitez vildi breyta um leið hjá Everton en gat ekki fengið sig til þess vegna tenginarinnar til Liverpool.

Hann óttaðist að stuðningsmenn Everton myndu benda á sögu hans sem þjálfara og að þessar ákvarðanir myndu í kjölfarið koma í bakið á honum.

,,Ég áttaði mig á því að við þyrftum að breyta til innan liðsins en ég gat ekki gert það strax því ég er fyrrum Liverpool maður. Þeir gætu horft á þetta eins og ég hafi komið inn til að breyta klúbbnum,“ sagði Benitez.

,,Hjá öðru félagi hefði ég tekið þessar ákvarðanir og hef gert áður, það er mjög augljóslega leiðin til að bæta liðið en hjá Everton þá gat ég ekki fengið mig til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaður framherjans unga var á Old Trafford í boði United í gær

Umboðsmaður framherjans unga var á Old Trafford í boði United í gær
433Sport
Í gær

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við