fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Meistaradeild kvenna: Valur tapaði fyrri leiknum við Slavia

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:03

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 0 – 1 Slavia Prag
 0-1 Tereza Kozarova (’26)

Valur þarf að spila betur í Meistaradeild Evrópu í næstu viku ætli liðið sér í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Valur er eina íslenska liðið sem stendur eftir í keppninni og spilar við Slavia Prag í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni.

Fyrri leik liðanna lauk þó með 1-0 sigri tékknenska liðsins sem eru ekki frábær úrslit fyrir íslenska liðið.

Tereza Kozorova skoraði eina mark kvöldsins en síðari leikur liðanna fer svo fram eftir viku í Tékklandi.

Valur getur orðið annað íslenska lið sögunnar til að komast í riðlakeppnina en Blikar náðu þeim áfanga í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk