fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Svona er að vinna með Arteta: ,,Ýtti við mér og sagðist ekki vilja sjá þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 21:46

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Arsenal, hefur lýst því hvernig er að vinna með Mikel Arteta, stjóra liðsins, sem er vinsæll á Emirates.

Turner er Bandaríkjamaður og gekk í raðir Arsenal í sumar en hann er varamarkvörður fyrir Aaron Ramsdale.

Turner var vanur öðruvísi umhverfi í Bandaríkjunum en eftir ein mistök á æfingu áttaði hann sig á því hvernig stjóri Arteta væri.

,,Þetta var ein af mínum fyrstu æfingum og ég missti boltann, við vorum að halda honum á milli liða og staðan var mjög jöfn,“ sagði Turner.

,,Ég reyndi að gefa boltann en án árangurs og varð augljóslega mjög pirraður. Ég var í uppnámi en Arteta kom þá á svæðið og ýtti við mér. ‘Ég vil ekki sjá þetta, ég vil ekki sjá svona viðbrögð, ég vil sjá þig rífa þig í gang og halda áfram!’

,,Það segir mikið um andlega hlið félagsins, sama hvað gerist þá heldurðu áfram, allt er í góðu. Þetta snýst um hvernig þú bregst við, ekki um mistökin. Þetta var frábær augnablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot