fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Varð yngstur í sögunni í gær – Sjáðu hverjir fengu tækifærið

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 20:25

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Ethan Nwaneri skráði sig í sögubækurnar í gær og varð yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þessi ungi maður er fæddur árið 2007 og er aðeins 15 ára og 181 daga gamall og er það magnað að hann hafi fengið að spila sinn fyrsta leik svo ungur.

Nwaneri fékk ekki margar mínútur en hann kom við sögu þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Nwaneri er eini 15 ára gamli leikmaðurinn sme hefur fengið að spila í úrvalsdeildinni en metið var áður í eigu Harvey Elliott.

Elliott spilar með Liverpool í dag en hann var orðinn 16 ára gamall er hann lék meeð Wollves gegn Fulham árið 2019.

Hér má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu deildarinnar.

1. Ethan Nwananeri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags gamall.
2. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga gamall
3. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga gamall
4. Izzy Brown (West Brom) – 16 ára og 117 daga gamall
5. Aaron Lennon (Leeds) – 16 ára og 129 daga gamall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið