fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Varð yngstur í sögunni í gær – Sjáðu hverjir fengu tækifærið

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 20:25

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Ethan Nwaneri skráði sig í sögubækurnar í gær og varð yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þessi ungi maður er fæddur árið 2007 og er aðeins 15 ára og 181 daga gamall og er það magnað að hann hafi fengið að spila sinn fyrsta leik svo ungur.

Nwaneri fékk ekki margar mínútur en hann kom við sögu þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Nwaneri er eini 15 ára gamli leikmaðurinn sme hefur fengið að spila í úrvalsdeildinni en metið var áður í eigu Harvey Elliott.

Elliott spilar með Liverpool í dag en hann var orðinn 16 ára gamall er hann lék meeð Wollves gegn Fulham árið 2019.

Hér má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu deildarinnar.

1. Ethan Nwananeri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags gamall.
2. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga gamall
3. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga gamall
4. Izzy Brown (West Brom) – 16 ára og 117 daga gamall
5. Aaron Lennon (Leeds) – 16 ára og 129 daga gamall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn