fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Myndband af Auba vekur mikla athygli – Högg í maga stuðningsmanna Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir lok félagaskiptagluggans um síðustu mánaðarmót gekk Pierre-Emerick Aubameyang í raðir Chelsea frá Barcelona.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang hafði aðeins verið hjá Barcelona síðan í janúar en félagið þurfti að losa um fjármuni og seldi leikmanninn til Chelsea.

Sóknarmaðurinn var áður hjá Arsenal, þaðan sem hann fór til Barcelona.

Aubameyang hefur spilað tvo leiki með Chelsea en á enn eftir að skora.

Nýtt myndband af honum hefur vakið mikla athygli. Þar dansar hann í Chelsea búningi og virðist vera búinn að klæða alla stórfjölskylduna í treyju félagsins einnig.

Það er spurning hvar stuðningsmönnum Arsenal finnst um þetta, en Aubameyang var fyrirliði Norður-Lundúnaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi