fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ómar lýsir því þegar hann fékk skyndilega ábyrgðina – Gefur ekkert upp um næstu skref

433
Laugardaginn 17. september 2022 13:02

Ómar Ingi. Mynd: HK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis og Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK komu í settið hjá Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum.

Bæði lið fóru upp í Bestu deildina og voru langbest í nánast allt sumar.

Ómar tók við keflinu þegar Brynjar Björn yfirgaf HK í upphafi sumars og var valin þjálfari ársins, eitthvað sem fáir áttu von á þegar tímabilið hófst. „Ég átti nú ekki von á því að stýra liðinu í sumar þannig það var langsótt að ætlast til að fá þennan heiður.“

Benedikt Bóas spurði Ómar hvað hafi flogið í gegnum hugann þegar stjórnarmenn HK báðu hann um að stýra liðinu. „Fyrst þegar þetta kom upp var planið að ég tæki næstu leiki og fæ Kára (Jónasson) sem þjálfaði nú Ragnar í gamla daga með mér. Hann er að þjálfa annan flokkinn og planið að ég taki einhverja tvo leiki. Svo gengur þetta fínt og félagið hætti að líta í kringum sig og þetta small. Ég fékk traustið út tímabilið og það gekk vel.“

Hann segir að hann verði áfram hjá HK en í hvaða mynd á eftir að koma í ljós. „Ég mun þjálfa Meistaraflokk áfram en í hvaða mynd við munum teikna þetta upp er ekki komið á hreint. En ég verð í þjálfarateyminu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
Hide picture