fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kostugleg lýsing Henry gleður marga en gerir aðra brjálaða – „Sé þig síðar, bless“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 11:12

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal-goðsögnin Thierry Henry starfar sem sérfræðingur í kringum Meistaradeild Evrópu. Vakti hann mikla athygli í gær.

Þegar fjallað var um leik Sporting og Tottenham lifnaði yfir kappanum.

Þegar sýnt var frá seinna marki Portúgalanna í 2-0 sigri á Tottenham lýsti Henry því með tilþrifum.

Stuðningsmenn Arsenal eru auðvitað hæstánægðir með þetta athæfi Henry. Það sama verður hins vegar ekki sagt um stuðningsmenn Tottenham.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist