fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell harðorður í garð Norðanmanna – „Eiga að skammast sín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 09:34

Hrafnkell Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KV vann sterkan 1-0 sigur á Þór í Lengjudeild karla um helgina.

Vesturbæjarliðið er þegar fallið en Þór er í tíunda sæti.

Fjallað var um leikinn í markaþætti Lengjudeildarinnar, sem er á dagskrá Hringbrautar eftir hverja umferð.

„Þórsarar eiga að mínu mati að skammast sín. Þeir eiga ekkert að tapa svona leikjum,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs) talaði um hugarfar eftir leik og ég er bara sammála því. Mér fannst margir vera með hangandi haus.“

Um næstsíðustu umferð Lengjudeildar karla þetta tímabilið var að ræða. Sú síðasta verður leikin um næstu helgi.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
Hide picture