fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er loksins hafin en það er eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur hafa beðið eftir lengi.

Í gær fór fram fyrsti leikur tímabilsins er Arsenal og Crystal Palace áttust við og vann það fyrrnefnda 2-0.

Klukkan 14:00 í dag hefjast fjórir leikir en Everton spilar svo við Chelsea 16:30 í síðasta leik dagsins.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í leikjunum sem byrja 14:00.

Tottenham: Lloris; Romero, Dier, Davies; Royal, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon; Kulusevski, Son, Kane.

Southampton: Bazunu; Salisu, Bednarek, Valery; Walker-Peters, Romeu, Ward-Prowse, Lavia, Djenepo; Aribo, Armstrong.

———–

Leeds United: Meslier, Kristensen, Koch, Llorente, Struijk, Roca, Adams, Harrison, Aaronson, Rodrigo, Bamford.

Wolves: Sa, Jonny, Kilman, Collins, Ait-Nouri, Neto, Neves, Dendoncker, Podence, Gibbs-White, Hwang.

———–

Newcastle United: Pope, Trippier, Schar, Joelinton, Wilson, Saint-Maximin, Targett, Almiron, Willock, Burn, Guimaraes.

Nottingham Forest: Henderson, Worrall, Williams, Colback, Lingard, O’Brien, Toffolo, Surridge, Niakhate, Johnson, McKenna.

———-

Bournemouth: Travers, Kelly, Mepham, Lerma, Solanke, A.Smith, Tavernier, Moore, Pearson, Billing, Zemura.

Aston Villa: Martinez, Cash, Carlos, Konsa, McGinn, Digne, Bailey, Ramsey, Kamara, Coutinho, Ings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið