fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 20:56

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt 1 – 6 Bayern
0-1 Joshua Kimmich(‘5)
0-2 Benjamin Pavard(’10)
0-3 Sadio Mane(’29)
0-4 Jamal Musiala(’35)
0-5 Serge Gnabry(’43)
1-5 Randal Kolo Muani(’64)
1-6 Jamal Musiala(’83)

Bayern Munchen valtaði yfir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi í kvöld en um var að ræða fyrsta leik deildarinnar.

Opnunarleikurinn var stórskemmtilegur fyrir leikmenn Bayern sem skoruðu heil sex mörk gegn einu.

Sadio Mane komst á blað fyrir Bayern en hann gekk í raðir liðsins frá Liverpool í sumar.

Jamal Musiala skoraði einnig tvívegis fyrir Þýskalandsmeistarana sem byrja svo sannarlega af miklum krafti.

Robert Lewandowski var ekki saknað í sókninni í kvöld en hann gekk í raðir Barcelona í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London