fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Mjög tæpt hjá toppliðinu gegn botnliðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 0 Fjölnir
1-0 Kristin Schnurr(’70)

Það var aðeins eitt mark sem skildi topplið og botnlið Lengjudeildar kvenna að í kvöld.

FH tók á móti Fjölni í sínum 12. leik í sumar en FH Er eina taplausa lið deildarinnar og er með 32 stig á toppnum.

Kristin Schnurr skoraði eina mark leiksins fyrir FH í kvöld en sigurinn var tæpari en margir hefðu búist við.

Fjölnir er á botninum með markatöluna -23 og fjögur stig en liðið hefur unnið einn leik í allt sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár