fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Mjög tæpt hjá toppliðinu gegn botnliðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 0 Fjölnir
1-0 Kristin Schnurr(’70)

Það var aðeins eitt mark sem skildi topplið og botnlið Lengjudeildar kvenna að í kvöld.

FH tók á móti Fjölni í sínum 12. leik í sumar en FH Er eina taplausa lið deildarinnar og er með 32 stig á toppnum.

Kristin Schnurr skoraði eina mark leiksins fyrir FH í kvöld en sigurinn var tæpari en margir hefðu búist við.

Fjölnir er á botninum með markatöluna -23 og fjögur stig en liðið hefur unnið einn leik í allt sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag