fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur með fimm stiga forskot – Dramatískur sigur Stjörnunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:57

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengudeildar kvenna eftir leik við Þór/KA á heimavelli í kvöld.

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir gerði tvö mörk fyrir Valskonur í 3-0 sigri og var þetta níundi sigurleikur liðsins af 12.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 24 stig og á leik til góða.

Stjarnan vann dramatískan sigur gegn KR þar sem sigurmarkið var skorað í blálokin.

Málfríður Erna Sigurðardóttir gerði það þegar mjög stutt var eftir til að tryggja dýrmæt þrjú stig. Stjarnan er í þriðja sætinu með 23 stig en KR á botninum með sjö.

Selfoss og ÍBV skildu jöfn á Selfossi þar sem engin mörk voru skoruð. Selfoss er í sjötta sæti deildarinnar með 15 stig og ÍBV er í fimmta sæti með 18 stig.

Þróttur Reykjavík vann þá botnlið Aftureldingar 2-0 í Mosfellsbæ og situr í fjórða sæti með 19 stig.

Valur 3 – 0 Þór/KA
1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (‘4)
2-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (’10)
3-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’77)

KR 1 – 2 Stjarnan
1-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir (’23)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (’51)
1-2 Málfríður Erna Sigurðardóttir (’90)

Selfoss 0 – 0 ÍBV

Afturelding 0 – 2 Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew (’74)
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Í gær

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“