fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir fyrir norðan eru brjálaðir yfir: Arnar lét gamminn geisa eftir leik – ,,Vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk að líta rauða spjaldið í lok leiks gegn KR í Bestu deild karla í gær. Leiknum lauk með 0-1 sigri KR.

Heimamenn voru ekki ánægðir með Egil Arnar Sigurþórsson í leiknum. Vildu þeir til að mynda fá vítaspyrnu þegar Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, virtist brotlegur innan eigin vítateigs undir lok leiks. Arnar fékk að líta rauða spjaldið eftir að hann bað um víti í því tilviki.

Arnar var spurður út í dómgæsluna í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik og rauða spjaldið sem hann fékk.

,,KR-ingarnir voru búnir að vera tuðandi í fjórða dómaranum allan leikinn, kollegi minn Rúnar, hann fær nú gula spjaldið fyrir eitthvað tuð. Við vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti eða neitt, við vorum bara að biðja um vítaspyrnu. Þegar það eru fjórðu dómarar sem hafa enga tilfinningu fyrir leiknum þá færðu svona móment. Hann er bara ekki klár í þetta hlutverk,“ sagði Arnar Grétarsson eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta