fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem allir fyrir norðan eru brjálaðir yfir: Arnar lét gamminn geisa eftir leik – ,,Vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk að líta rauða spjaldið í lok leiks gegn KR í Bestu deild karla í gær. Leiknum lauk með 0-1 sigri KR.

Heimamenn voru ekki ánægðir með Egil Arnar Sigurþórsson í leiknum. Vildu þeir til að mynda fá vítaspyrnu þegar Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, virtist brotlegur innan eigin vítateigs undir lok leiks. Arnar fékk að líta rauða spjaldið eftir að hann bað um víti í því tilviki.

Arnar var spurður út í dómgæsluna í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik og rauða spjaldið sem hann fékk.

,,KR-ingarnir voru búnir að vera tuðandi í fjórða dómaranum allan leikinn, kollegi minn Rúnar, hann fær nú gula spjaldið fyrir eitthvað tuð. Við vorum ekki að kalla hálfviti eða fáviti eða neitt, við vorum bara að biðja um vítaspyrnu. Þegar það eru fjórðu dómarar sem hafa enga tilfinningu fyrir leiknum þá færðu svona móment. Hann er bara ekki klár í þetta hlutverk,“ sagði Arnar Grétarsson eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham