fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Fullyrða að Man Utd ætli að reyna einu sinni enn

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun, samkvæmt spænska blaðinu Sport, gera enn eina tilraunina til að reyna að landa Frenkie de Jong, miðjumanni Barcelona.

De Jong hefur verið mikið orðaður við Man Utd í allt sumar. Börsungar eru til í að selja leikmanninn en skulda honum hins vegar laun. Félagið er í gífurlegum fjárhagsvandræðum og þarf helst að selja leikmanninn.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, vann með de Jong hjá Ajax á árum áður og kann virkilega vel við hann.

Sport segir að ten Hag telji sig hafa sannfært leikmanninn um að koma til Man Utd og því sé bjartsýni á að samningar náist.

Man Utd olli gífurlegum vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti, langt frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Ten Hag reynir nú að byggja upp nýtt og betra lið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungir krakkar létu leikmann Arsenal heyra það – ,,Þú ert ömurlegur“

Ungir krakkar létu leikmann Arsenal heyra það – ,,Þú ert ömurlegur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaðir Þórsarar þegar Erlendur rak vitlausan mann af velli – Sjáðu atvikið

Brjálaðir Þórsarar þegar Erlendur rak vitlausan mann af velli – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember
433Sport
Í gær

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik
433Sport
Í gær

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas
433Sport
Í gær

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti