fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fullyrða að Man Utd ætli að reyna einu sinni enn

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun, samkvæmt spænska blaðinu Sport, gera enn eina tilraunina til að reyna að landa Frenkie de Jong, miðjumanni Barcelona.

De Jong hefur verið mikið orðaður við Man Utd í allt sumar. Börsungar eru til í að selja leikmanninn en skulda honum hins vegar laun. Félagið er í gífurlegum fjárhagsvandræðum og þarf helst að selja leikmanninn.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, vann með de Jong hjá Ajax á árum áður og kann virkilega vel við hann.

Sport segir að ten Hag telji sig hafa sannfært leikmanninn um að koma til Man Utd og því sé bjartsýni á að samningar náist.

Man Utd olli gífurlegum vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti, langt frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Ten Hag reynir nú að byggja upp nýtt og betra lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin