fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Chelsea leggur hátt í níu milljarða á borð Brighton sem segir samt nei

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gríðarlegan áhuga á Marc Cucurella hjá Brighton. Lundúnafélagið hefur nú boðið yfir 50 milljónir punda í leikmanninn. Brighton vill þó hærri upphæð.

Þessi vinstri bakvörður hefur verið orðaður við Manchester City í allt sumar og var talið líklegast að hann færi þangað.

Í gær var hins vegar greint frá því að Cucurella hafi samið við Chelsea um persónuleg kjör. Aðeins er beðið eftir því að Lundúnafélagið nái saman við Brighton um kaupverð á leikmanninum.

Brighton vill hærri upphæð fyrir bakvörðinn og er einnig í leit að arftaka hans.

Cucurella kom til Brighton frá Getafe síðasta sumar og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði