fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Arteta spilaði You´ll Never Walk Alone á æfingasvæði Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 08:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættirnir All or Nothing: Arsenal koma út á streymisveitu Amazon á morgun. Þættirnir fjalla um síðustu leiktíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal.

Nokkrar stiklur hafa þegar birst úr þættinum. Amazon leyfði áhorfendum að skyggnast inn í þættina með slíkri stiklu í gær.

Þá var Mikel Arteta, stjóri Arsenal, að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Liverpool á Anfield.

Spánverjinn fór afar frumlegar leiðir í því. Hann lét leikmenn sína æfa með hið heimsfræga stuðningsmannalag Liverpool, You´ll Never Walk Alone, undir. Átti þetta að undirbúa leikmenn Arsenal fyrir rafmagnaða andrúmsloftið sem myndast á gjarnan a Anfield.

Arteta fór yfir pælingarnar á bakvið þessa hugmynd og fleira í stiklunni, sem sjá má hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“