fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Verður ekki auðvelt fyrir Chelsea – Er nú þegar ánægður hjá félaginu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 19:20

Wesley Fofana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur reynt og reynt að fá til sín miðverði í sumar en fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið.

Chelsea hefur nú þegar misst af þónokkrum leikmönnum og ku nú vera að horfa til Leicester og vill fá Wesley Fofana í sínar raðir.

Samkvæmt blaðamanninum virta Fabrizio Romano er Fofana hins vegar ánægður í herbúðum Leicester og gæti reynst erfitt að fá hann yfir til London.

Leicester mun alls ekki hleypa leikmanninum burt ódýrt en hann er enn aðeins 21 árs gamall og hefur leikið með liðinu frá árinu 2020.

,,Wesley Fofana er ennþá þarna, það er nafn sem er á lista Chelsea og er leikmaður sem Thomas Tuchel er hrifinn af. Það verður ekki auðvelt að ræða við Leicester því þeir framlengdu samning hans fyrir nokkrum mánuðum,“ sagði Romano.

,,Leikmaðurinn er mjög ánægður hjá Leicester en á sama tíma er Chelsea stórt tækifæri fyrir hann og þetta er líka stórt tækifæri fyrir Chelsea að fá svona hafsent í sínar raðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift