fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Klopp baunar á fyrrum leikmanninn sem lét United heyra það – „Ég var nálægt því að hringja inn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gabby Agbonlahor lét Manchester United heyra það á talkSPORT um síðustu helgi.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega og tapað gegn Brighton og Brentford í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Agbonlahor, sem lék með Aston Villa frá 2005 til 2018, sagði United í „algjöru rústi“ eftir leik.

Jurgen Klopp hlustaði á ummæli hans er hann var að keyra heim af æfingu. Var Þjóðverjinn hissa.

„Hann tapaði 6-0 gegn okkur á mínu fyrsta tímabili hér. Hann var ekki neitt hugarfarsskrímsli þá. Það sem hann sagði um United, ég var nálægt því að hringja inn og segja honum að hann væri greinilega búinn að gleyma hvernig það væri að vera leikmaður,“ segir Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni