fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Var hjá mun stærra liði en trúði ekki að LA Galaxy hafi hringt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 19:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riqui Puig, fyrrum leikmaður Barcelona, gat ekki trúað því að hann hafi fengið símtal frá LA Galaxy í sumar.

Puig er 23 ára gamall miðjumaður en hann skrifaði undir í Bandaríkjunum í ágúst til ársins 2023.

Af einhverjum ástæðum var Puig mjög hissa og stoltur þegar hann heyrði frá Galaxy sem er töluvert minna félag en Barcelona.

Puig lék alls 42 deildarleiki með Barcelona á fjórum árum í aðalliðinu og þar á meðal 15 á síðustu leiktíð.

,,Ég gat ekki trúað því að þetta félag væri að hafa samband við mig, ég trúði því ekki að ég hafi fengið hringingu frá eina sanna LA Galaxy,“ sagði Puig.

,,Ég elska að taka áhættur og þetta er ný borg fyrir mig og nýtt tækifæri. Þetta er deild fyrir unga leikmenn og treystið mér á næstu árum fáiði að sjá fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar