fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Tekjudagar DV – Laun Eiðs Smára hækka mikið á milli ára

433
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 08:17

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mánaðartekjur Eiðs Smára Guðjohnsen voru að meðaltali 1.871.987 krónur á mánuði á síðasta ári.

Eiður er í dag aðalþjálfari karlaliðs FH. Á síðasta ári starfaði hann þó sem aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands.

Laun Eiðs hækka mikið milli ára en á þarsíðasta ári voru laun hans 319.475 krónur. Hann var aðeins aðstoðarlandsliðsþjálfari hluta þess árs, auk þess að hann var þjálfari karlaliðs FH, ásamt Loga Ólafssyni.

Eiður hefur einnig takið að sér störf sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi fyrir enska boltann.

Hann er auðvitað ein mesta goðsögn í íslenskri knattspyrnusögu. Eiður lék hátt í hundrað A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var lykilmaður í félögum á borð við Chelsea og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“