fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tekjudagar DV – Laun Eiðs Smára hækka mikið á milli ára

433
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 08:17

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mánaðartekjur Eiðs Smára Guðjohnsen voru að meðaltali 1.871.987 krónur á mánuði á síðasta ári.

Eiður er í dag aðalþjálfari karlaliðs FH. Á síðasta ári starfaði hann þó sem aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands.

Laun Eiðs hækka mikið milli ára en á þarsíðasta ári voru laun hans 319.475 krónur. Hann var aðeins aðstoðarlandsliðsþjálfari hluta þess árs, auk þess að hann var þjálfari karlaliðs FH, ásamt Loga Ólafssyni.

Eiður hefur einnig takið að sér störf sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi fyrir enska boltann.

Hann er auðvitað ein mesta goðsögn í íslenskri knattspyrnusögu. Eiður lék hátt í hundrað A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var lykilmaður í félögum á borð við Chelsea og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar