fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sjáðu húðflúr Aubameyang sem yrði engan veginn vinsælt hjá stuðningsmönnum Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 16:00

Aubameyang á einni af lúxusbifreiðinni sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farð að Pierre-Emerick Aubameyang gangi í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar. Hann gæti hins vegar verið á förum frá félaginu vegna fjárhagsvandræða sem það er í.

Aubameyang þekkir ensku úrvalsdeildina vel. Hann lék áður þar með Arsenal. Hann var meira að segja fyrirliði Lundúnaliðsins.

Það var hins vegar nokkuð fjaðrafok í kringum brottför Gabonmannsins frá Arsenal. Hann hafði misst fyrirliðabandið hjá Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Þrátt fyrir það er Aubameyang með húðflúr af sér í búningi Arsenal, ásamt börnum sínum.

Glöggir hafa velt þessu fyrir sér undanfarna daga, en mynd af húðflúrinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði