fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmennirnir hundfúlir með nýjustu fréttirnar – Ekki nógu góður fyrir liðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:11

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa látið í sér heyra eftir nýjustu orðrómana sem eru í gangi á félagaskiptamarkaðnum.

Sky Sports og Fabrizio Romano hafa greint frá því að Chelsea vilji fá framherjann Anthony Gordon sem spilar með Everton.

Everton hafnaði 40 milljóna punda tilboði Chelsea í sóknarmanninn og er hann ekki til sölu.

Það eru gleðifréttir fyrir marga stuðningsmenn Chelsea sem eru alls ekki spenntir fyrir komu Gordon sem er 21 árs gamall.

Margir hafa látið heyra í sér á samskiptamiðlum og telja að Gordon sé alls ekki nógu góður til að leiða framlínu liðsins í vetur.

Gordon er samningsbundinn til ársins 2025 en hann hefur verið hjá Everton síðan hann var 11 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið