fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stuðningsmennirnir hundfúlir með nýjustu fréttirnar – Ekki nógu góður fyrir liðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:11

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa látið í sér heyra eftir nýjustu orðrómana sem eru í gangi á félagaskiptamarkaðnum.

Sky Sports og Fabrizio Romano hafa greint frá því að Chelsea vilji fá framherjann Anthony Gordon sem spilar með Everton.

Everton hafnaði 40 milljóna punda tilboði Chelsea í sóknarmanninn og er hann ekki til sölu.

Það eru gleðifréttir fyrir marga stuðningsmenn Chelsea sem eru alls ekki spenntir fyrir komu Gordon sem er 21 árs gamall.

Margir hafa látið heyra í sér á samskiptamiðlum og telja að Gordon sé alls ekki nógu góður til að leiða framlínu liðsins í vetur.

Gordon er samningsbundinn til ársins 2025 en hann hefur verið hjá Everton síðan hann var 11 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar