fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Systir stórstjörnu lætur í sér heyra: Segir forsetanum að halda kjafti – ,,Þú ert 75 ára gamall“

433
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systir Cristiano Ronaldo hefur látið í sér heyra eftir ummæli forseta Real Madrid, Florentino Perez, fyrir helgi.

Perez var spurður út í hvort það væri möguleiki fyrir Real að næla aftur í Ronaldo sem hefur reynt að komast burt frá Manchester United í allt sumar.

Það eru fá félög sem geta borgað laun Ronaldo eða þá hafa áhuga á að fá þennan 37 ára gamla leikmann í sínar raðir.

,,Ronaldo? Aftur? Hann er 38 ára gamall!“ sagði Perez er hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins.

Þessi ummæli fóru virkilega illa í systur Ronaldo sem svaraði fyrir bróður sinn á samskiptamiðlum.

,,Hann er 38 ára gamll en hann getur hoppað tvo metra og verið í loftinu í þrjár mínútur. Líkaminn hans er með enga fitu,“ sagði Katia Aveiro sem er systir leikmannsins.

,,Sýndu sjálfum þér virðingu, þú ert 75 ára gamall,“ bætti hún við.

Ronaldo lék með Manchester United í gær er liðið tapaði 4-0 gegn Brentford og sá aldrei til sólar í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn