fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Saliba í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:31

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba skoraði sjálfsmark fyrir Arsenal í gær sem vann lið Leicester 4-2 í ensku úrvalsdeildinni.

Saliba átti heilt yfir flottan leik í vörn Arsenal en hann hefur byrjað tímabilið af krafti.

Varnarmaðurinn varð þó fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik gærdagsins og má segja að það hafi verið heldur betur klaufalegt.

Saliba ætlaði að skalla boltann til baka á markmann sinn Aaron Ramsdale sem var þó að mæta út í boltann og var ekki vel staðsettur.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?