fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Gat varla talað betur um Messi – ,,Þegar hann brosir þá brosa allir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 14:25

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, nýr stjóri Paris Saint-Germain, getur varla talað betur um sóknarmanninn magnaða Lionel Messi.

Galtier tók við PSG í sumar og fær nú að vinna með Messi í París en hann er af mörgum talinn sá besti frá upphafi.

Galtier hefur nú tjáð sig um hvernig það er að vinna með Argentínumanninum og hafði ekkert nema góða hluti að segja.

,,Ég get ekki verið hissa yfir því hversu góður hann er því þegar þú ert með þessa tölfræði, þessa titla og svo marga leiki þá er að því þú ert frábær atvinnumaður,“ sagði Galtier.

,,Leo mætir á allar æfingar, er hluti af liðinu, brosir og talar við liðsfélagana. Hann er hvatning fyrir okkar leikmenn og ég nýt þess að horfa á hann á velli í hvert einasta skipti því hann er fyrirmynd.“

,,Hann hefur unnið allt en rétt missti af HM. Ég held að hann sé ánægður og þegar Leo brosir þá brosa allir. Hann er elskaður og dáður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“