fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid þakkaði syni Eiðs Smára fyrir allt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 16:49

Daníel Tristan Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen er farinn frá Real Madrid, en hann var í akademíu félagsins.

Hinn 16 ára gamli Daníel er sonur knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen. Hann var áður í yngri flokka starfi Barcelona, þar sem faðir hans lék, en færði sig yfir til Real Madrid fyrir fjórum árum síðan.

Daníel þakkaði Real Madrid fyrir sig með færslu á Instagram í dag. Þar svaraði Alvaro Arbeloa, fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid, kappanum. Hann þjálfaði hann í yngri liðum Real.

„Gangi þér vel Daníel. Það hefur verið heiður að þjálfa þig. Ég naut þess að sjá þig spila alla daga. Það eru frábærir hlutir handan við hornið fyrir þig,“ skrifaði Arbeloa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“