fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Spænska landsliðið verður fyrir gríðarlegu áfalli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 11:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska kvennalandsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Besti leikmaður liðsins, Aleixa Putellas sleit krossband á æfingu með liðinu og mun ekki taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins sem hefst í dag.

Putellas er á mála hjá Barcelona og er ein allra besta knattspyrnukona heims. Hún er til að mynda handhafi Ballon d’Or.

Spænska liðið er talið með þeim sigurstranglegri, ef ekki það sigurstranglegasta, á mótinu í Englandi. Það verður áhugavert að sjá hvernig liðinu tekst til án Putellas.

Putellas mun nú fara í endurhæfingu sem mun taka marga mánuði.

Spánn hefur leik á EM á föstudag. Þá verður Finnland andstæðingurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila