fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Manchester United veit ekkert hvað er í gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 16:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United veit ekkert um áætlanir Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, í sumar. ESPN segir frá þessu.

Framtíð Ronaldo er í mikilli óvissu um þessar mundir. Ekki er ljóst hvort hann ferðist með liðinu í æfingaferð til Tælands og Ástralíu. Hann hefur verið orðaður við Chelsea og Barcelona. ESPN segir þá frá því að Napoli og Bayern Munchen hafi áhuga á leikmanninum einnig.

Man Utd olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og mistókst að ná sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir komandi leiktíð. Sjálfur átti Ronaldo þó gott tímabil. Manchester Evening News greindi frá því fyrr í dag að Ronaldo væri ósáttur með að þurfa að taka 25% launalækkun sem tók ósjálfrátt gildi þegar liðinu mistókst að ná sæti í Meistaradeildinni.

Ronaldo sneri aftur til Man Utd í fyrra, tólf árum eftir að hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid. Hann skrifaði undir tveggja ára samning og á því seinni árið eftir af honum.

Man Utd er sagt vilja losa leikmanninn til útlanda frekar en að missa hann til keppninauta, eins og til að mynda Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ