fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Eigendur Man City að kaupa frægt félag á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Manchester City, the City Football Group, er að kaupa ítalska félagið Palermo samkvæmt heimildum Goal.

Goal hefur það eftir heimildarmönnum sínum á Ítalíu að CFG hafi rætt við Palermo í von um að geta keypt félagið.

Palermo hefur verið í fjárhagsvandræðum undanfarin ár og varð gjaldþrota árið 2019 og byrjaði í kjölfarið í fjórðu deild.

Palermo er búið að koma sér aftur upp í B-deildina á Ítalíu og gæti orðið 11. félagið í eigu CFG.

CFG á mörg félög víðs vegar um heiminn en helst ber að nefna Man City sem er eitt það besta í Evrópu.

Goal segir að það myndi kosta CFG um 13 milljónir evra til að tryggja sér 80 prósent hlut í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“