fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að reyna að kaupa sína fyrstu leikmenn í sumar en glugginn hefur ekki byrjað vel fyrir Erik ten Hag.

Tyrrel Malacia bakvörður Feyenoord er á leið til félagsins og þá vonast Ten Hag eftir því að fá Frenkie de Jong frá Barcelona.

Antony sóknarmaður Ajax er svo ofarlega á lista Manchester Untied en búist er við að félagið reyni að kaupa hann. Liðið reynir að fá Christian Eriksen frítt en það er óvíst hvort það gangi upp.

Ekki er búist við að Ten Hag kaupi fleiri leikmenn en Lisandro Martinez miðvörður Ajax er þó á blaði.

Svona gæti því liðið hjá United litið út þegar tímabilið hefst í ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni