fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Slagsmál á milli Árbæinga og Vestfirðinga náðust á myndband – Munntóbaki var kastað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál milli stuðningsmanna Vestra og Fylkis í stúkunni í Árbænum á laugardag vöktu mikla athygli þeirra sem sáu.

Farið var yfir slagsmálin í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í kvöld

Samkvæmt heimildum þáttarins sauð upp úr eftir að munntóbaki var kastað í stuðningsmenn Fylkis.

video
play-sharp-fill

Einn stuðningsmaður Vestra datt niður tröppur í stúkunni en reis aftur á fætur til að taka þátt í áflogunum.

Nicolaj Madsen fyrirliði Vestra í leiknum skarst í leikinn og stökk upp í stúku, fyrir það fékk hann gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
Hide picture