fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Bjór til sölu í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 19:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenningur getur keypt sér bjór í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland tekur á móti Albaníu í Þjóðadeildinni.

Knattspyrnuáhugafólk hefur lengi kallað eftir því að geta keypt sér bjór á vellinum líkt og þekkist um allan heim.

Bjórinn verður til sölu í sérstökum bás í báðum stúkum vallarins.

Áður voru það aðeins gestir í VIP stúkum Laugardalsvallar sem gátu fengið sér bjór en nú geta allir sem aldur hafa til fengið sér öl krús og horft á landsliðin í fullu fjöri.

Fjöldi íslenskra félagsliða hefur á undanförnum árum verið með bjórsölu sem margir hafa tekið vel í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia