fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Var gríðarlegt efni en stóðst aldrei væntingar – Samningur í Tyrklandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 18:27

Jese gat lítið hjá Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir sóknarmanninum Jese Rodriguez sem spilaði lengi vel með Real Madrid.

Jese var talinn mikið efni á sínum tíma og spilaði alls 94 leiki fyrir Real frá 2011 til 2016 áður en hann hélt til Frakklands.

Jese skrifaði þar undir hjá stórliði Paris Saint-Germainen hlutirnir gengu aldrei upp þar og spilaði leikmaðurinn 18 leiki á fimm árum.

Spánverjinn var lánaður til Las Palmas, Stoke City, Real Betis og Sporting þar sem hann heillaði fáa ef einhverja.

Í fyrra samdi Jese endanlega við Las Palmas en eftir vonbrigðar tímabil hefur hann nú yfirfefið félagið.

Jese skrifaði í gær undir samning hjá Ankaragucu í Tyrklandi en liðið var að tryggja sér sæti í efstu deild þar í landi.

Ferill Jese hefur verið á gríðarlegri niðurleið síðustu ár en hann er enn aðeins 29 ára gamall og á nóg eftir. Jese spilaði fyrir U16,U17,U18,U19,U20 og U21 árs landslið Spánar en fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið