fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 11:30

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Raphinha virðist vera á leiðinni til Chelsea en hann er í dag samningsbundinn Leeds.

Chelsea borgar í kringum 60 til 65 milljónir punda fyrir Raphinha sem var lengi orðaður við bæði Arsenal og Barcelona.

Félagið er einnig á eftir Raheem Sterling kantmanni Manchester City og er búist við að hann komi til félagsins.

Chelsea vantar svo miðverði en Andreas Christensen og Antonio Rudiger fóru báðir frítt í sumar.

Svona gæti lið Chelsea litið út á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“