fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur frumsýnt nýja Nike treyju sína fyrir tímabilið sem vakið hefur mikla athygli.

Lionel Messi og Kylian Mbappe fara með aðalhlutverk í kynningu á treyjunni en þar er líka Neymar.

Það vekur athygli enda vill PSG helst losna við Neymar í sumar en launapakki hans fælir mörg félög frá.

Neymar er næst launahæsti knattspyrnumaður í heimi á eftir Mbappe en treyjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Í gær

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna