fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er ítrekað að reyna að landa framherjanum Robert Lewandowski sem spilar með Bayern Munchen.

Barcelona hefur reynt og reynt í sumar en án árangurs þar sem Bayern vill ekki losa leikmanninn sem vill sjálfur komast burt.

Í kvöld birtust heldur betur athyglisverðar myndir af Lewandowski og Xavi, stjóra spænska stórliðsins.

Xavi og Lewandowski hittust á veitingastað á Ibiza og fóru þar væntanlega yfir ýmis mál og hvernig væri hægt að koma skiptunum í gegn.

Lewandowski vill mikið spila fyrir Börsunga en hann hefur leikið í Þýskalandi í mörg ár og vill prófa nýtt land.

,,Svikari,“ skrifa stuðningsmenn Bayern við myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“