fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Chelsea og Juventus alls ekki á sömu blaðsíðu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 20:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er langt frá því að vera nálægt verðmiða varnarmannsins Matthijs de Ligt sem spilar með Juventus.

Frá þessu greina bæði ítalskir og enskir miðlar en De Ligt ku vera einn af þeim efstu á óskalista Chelsea í sumar.

Þessi 22 ára gamli leikmaður kom til Juventuas frá Ajax árið 2019 en hefur ekki alveg staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Juventus hefur boðið De Ligt nýjan samning en hann vill fá betri laun og er tilbúinn að fara ef það er ekki á boðstólnum.

Juventus vill fá 100 milljónir evra fyrir De Ligt en Chelsea hefur aðeins skoðað það að borga í kringum 60 milljónir evra fyrir Hollendinginn.

Það er klásúla í samningi leikmannsins sem gerir honum kleift að yfirgefa ítalska félagið fyrir 120 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“