fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir tala ekki um nýjan markvörð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 22:00

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, horfir til Spánar eftir að samningi hans við ítalska félagið lýkur.

Szczesny gekk í raðir Juventus árið 2017 en hann var til að byrja með varaskeifa fyrir Gianlugi Buffon sem er enn að hjá Parma á fimmtugsaldri.

Á þessum fimm árum hafa gríðarlega margir markmenn verið orðaðir við stöðu Szczesny en hann hefur haldið sínu sæti þrátt fyrir ákveðið mótlæti.

Pólverjinn veit að hann mun ekki spila eins lengi og Buffon og vill reyna fyrir sér á Spáni áður en ferillinn tekur enda.

,,Ég er Wojciech Szczesny, ekki Gianluigi Buffon, ég mun ekki spila eins lengi og hann,“ sagði markmaðurinn við pólska miðla.

,,Planið mitt er að klára samninginn hjá Juventus og svo kannski spila í tvö ár til viðbótar á Spáni.“

,,Ég er með samning til þriggja ára og ef þeir vilja mig hér áfram vil ég virða þann samning. Það eru svo margir markmenn sem hafa verið orðaðir við mína stöðu en ég hef vanist því.“

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir eru ekki að tala um nýjan markvörð Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði