fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Var rekinn fyrir skoðun sína á COVID – Taldi rétt að spyrja út í þann sem hrækti á barn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier var rekinn frá Sky Sports árið 2020 en ein af ástæðum þess var skoðun hans á COVID og þeim reglum sem settar voru á fólk .

Le Tissier var á móti bóluefnum og taldi að þær samkomutakmarkanir sem settar voru á líf fólks væru ekki réttar.

„Ég átti sjö mánuði eftir af samningi mínum en mér var tjáð að ég þyrfti ekki að mæta meira,“ sagði Le Tissier sem var hluti af Soccer Saturday.

„Ég fékk ekki neinar sérstakar ástæður. Ég spurði hvort þetta hefði eitthvað með færslur mínar að gera á samfélagsmiðlum. Þeir sögðust þurfa að hugsa út í ímynd fyrirtækisins.“

Le Tissier spurði þá starfsmenn Sky út í atvik frá 2018 þegar Jamie Carragher hrækti á stelpu. „Þeir settu hann í bann í sex mánuði og svo mætti hann aftur, ég spurði út í hvort það hefði ekki skaðað fyrirtækið. Þau vildu þá ekki ræða það meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?