fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Var rekinn fyrir skoðun sína á COVID – Taldi rétt að spyrja út í þann sem hrækti á barn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier var rekinn frá Sky Sports árið 2020 en ein af ástæðum þess var skoðun hans á COVID og þeim reglum sem settar voru á fólk .

Le Tissier var á móti bóluefnum og taldi að þær samkomutakmarkanir sem settar voru á líf fólks væru ekki réttar.

„Ég átti sjö mánuði eftir af samningi mínum en mér var tjáð að ég þyrfti ekki að mæta meira,“ sagði Le Tissier sem var hluti af Soccer Saturday.

„Ég fékk ekki neinar sérstakar ástæður. Ég spurði hvort þetta hefði eitthvað með færslur mínar að gera á samfélagsmiðlum. Þeir sögðust þurfa að hugsa út í ímynd fyrirtækisins.“

Le Tissier spurði þá starfsmenn Sky út í atvik frá 2018 þegar Jamie Carragher hrækti á stelpu. „Þeir settu hann í bann í sex mánuði og svo mætti hann aftur, ég spurði út í hvort það hefði ekki skaðað fyrirtækið. Þau vildu þá ekki ræða það meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu