fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Sjáðu þrumuræðu Gumma Ben: „ Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR kvaddi um helgina Sigurvin Ólafsson. Hann hafði verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins, auk þess að stýra KV í Lengjudeildinni.

Það vakti athygli að í færslu KR þar sem félagið kvaddi Sigurvin stóð að hann hafi verið ráðgjafi meistaraflokks karla hjá félaginu. Fyrir rúmu ári síðan sagði hins vegar á heimasíðu KR að Sigurvin hafi verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari.

Guðmundur Benediktsson fór yfir málið í Stúkunni á Stöð2 Sport og var ekki ánægður með sitt gamla félag. Sigurvin var ráðinn aðstoðarþjálfari FH og hætti hjá KR.

„Mér finnst þetta eiginlega bara skítt. Þú ert að kveðja þjálfara og reyna að gera minna úr störfum hans með því að breyta einhverjum titli þegar hann er að fara. Verið meiri menn en þetta, það er það eina sem ég bið um. Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta,“ sagði Guðmundur í Stúkunni í fyrrakvöld Vísir.is birtir.

„Ég held að allir vita það sem vilja vita að Sigurvin Ólafsson var aðstoðarþjálfari hjá KR en einhvern vegin orðuðu KR-ingar það þannig að hann væri orðinn ráðgjafi innan þjálfarateymis meistaraflokks KR. Ég ætla að kalla þetta bullshit,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu