fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mánaðarlaun Rúnars Alex tíu milljónum hærri en nýjustu stjörnunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti leikmaður Arsenal, Fabio Vieira, mun þéna 25 þúsund pund á viku hjá nýju félagi.

Vieira kemur til Arsenal frá Porto og gerir langtíma samning.

Það sem vekur athygli þegar uppfærður launalisti Arsenal er skoðaður er að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er með töluvert hærri laun en Vieira.

Mynd/Getty

Samkvæmt listanum þénar Rúnar Alex 40 þúsund pund á viku, 15 þúsundum meira en Vieira.

Þegar upphæðin er yfirfærð á íslenskar krónur munar um 10 milljónum króna á mánaðarlaunum Rúnars og Vieira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands