fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Mánaðarlaun Rúnars Alex tíu milljónum hærri en nýjustu stjörnunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti leikmaður Arsenal, Fabio Vieira, mun þéna 25 þúsund pund á viku hjá nýju félagi.

Vieira kemur til Arsenal frá Porto og gerir langtíma samning.

Það sem vekur athygli þegar uppfærður launalisti Arsenal er skoðaður er að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er með töluvert hærri laun en Vieira.

Mynd/Getty

Samkvæmt listanum þénar Rúnar Alex 40 þúsund pund á viku, 15 þúsundum meira en Vieira.

Þegar upphæðin er yfirfærð á íslenskar krónur munar um 10 milljónum króna á mánaðarlaunum Rúnars og Vieira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla