fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Mánaðarlaun Rúnars Alex tíu milljónum hærri en nýjustu stjörnunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti leikmaður Arsenal, Fabio Vieira, mun þéna 25 þúsund pund á viku hjá nýju félagi.

Vieira kemur til Arsenal frá Porto og gerir langtíma samning.

Það sem vekur athygli þegar uppfærður launalisti Arsenal er skoðaður er að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er með töluvert hærri laun en Vieira.

Mynd/Getty

Samkvæmt listanum þénar Rúnar Alex 40 þúsund pund á viku, 15 þúsundum meira en Vieira.

Þegar upphæðin er yfirfærð á íslenskar krónur munar um 10 milljónum króna á mánaðarlaunum Rúnars og Vieira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina