fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 15:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumennirnir Lionel Messi og Cesc Fabregas slaka nú á í fríi ásamt fjölskyldum sínum á einkaeyju á Ibiza.

Messi og Fabregas ólust saman upp hjá Barcelona og léku svo aftur saman hjá félaginu á árunum 2011 til 2014. Í dag er Messi kominn til Paris Saint-Germain á meðan Fabregas er nýfarinn frá Monaco.

Þeir og fjölskyldur þeirra deila nú lúxushúsi á einkaeyjunni. Það kostar um 42 milljónir íslenskra króna á viku.

Húsið inniheldur sex svefnherbergi, líkamsrækt, sundlaug og 22 starfsmenn sem hjálpa fjölskyldunum með það sem þau þurfa á að halda.

Messi er þar ásamt konu sinni, Antonela Roccuzzo, og þremur börnum. Fabregas er ásamt konu sinni, Daniella Semaan, og þeirra þremur börnu,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður