fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 15:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumennirnir Lionel Messi og Cesc Fabregas slaka nú á í fríi ásamt fjölskyldum sínum á einkaeyju á Ibiza.

Messi og Fabregas ólust saman upp hjá Barcelona og léku svo aftur saman hjá félaginu á árunum 2011 til 2014. Í dag er Messi kominn til Paris Saint-Germain á meðan Fabregas er nýfarinn frá Monaco.

Þeir og fjölskyldur þeirra deila nú lúxushúsi á einkaeyjunni. Það kostar um 42 milljónir íslenskra króna á viku.

Húsið inniheldur sex svefnherbergi, líkamsrækt, sundlaug og 22 starfsmenn sem hjálpa fjölskyldunum með það sem þau þurfa á að halda.

Messi er þar ásamt konu sinni, Antonela Roccuzzo, og þremur börnum. Fabregas er ásamt konu sinni, Daniella Semaan, og þeirra þremur börnu,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar