fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er nálægt því að komast að samkomulagi við Burnley um kaup á markverðinum Nick Pope. Telegraph segir frá.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það þykir þó ansi ólíklegt að þessi hæfileikaríki markvörður taki slaginn í Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Pope er efstur á blaði yfir þá leikmenn sem hið nýríka félag Newcastle vill krækja í þetta sumarið.

Newcastle var í vandræðum fyrri hluta síðustu leiktíðar en tóku hressilega við sér á seinni hlutanum og höfnuðu í ellefta sæti.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley sem nú er að missa einn sinn besta mann í Pope.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist
433Sport
Í gær

Fínt fyrir íslenska liðið að mótinu hafi verið frestað – „Búnar að vaxa og verða betri“

Fínt fyrir íslenska liðið að mótinu hafi verið frestað – „Búnar að vaxa og verða betri“
433Sport
Í gær

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms